Quotes By Author: Halldór Laxness
“Eins var algengt hjá okkur ef spurt var um líðan einhvers manns: iss hann er feitur; en það þýddi að honum liði vel, eða einsog sagt mundi vera í Danmörku, að hann væri hamingjusamur. Ef einhverjum leið illa, þá var sagt sem svo: æ það hálfsér á honum; og væri sá nær dauða en lífi sem um var rætt, þá var sagt: æ það er í er í honum einhver lurða. Ef einhver var um það bil að verða ellidauður, þá var sagt: æjá hann er hættur að bleyta smjörið. Um þann sem lá banaleguna var sagt: já hann er nú að berja nestið auminginn. Um dauðvona ungling var sagt að það liti ekki út fyrir að hann ætti að kemba hærurnar.”
“The distinctive features of the world’s civilisations are not simply and solely the giraffe and the city of Rome, as the children may perhaps have been led to imagine on the first evening, but also the elephant and the country of Denmark, beside many other things. Yes, everyday brought its new animal and its new country, its new kings and its new gods, its quota of those tough little figures which seem to have no significance, but are nevertheless endowed with a life and a value of their own, and may be added together or subtracted from one another at will. And finally poetry, which is grater than any country ; poetry with its bright palaces.”
“Remember, any lie you are told, even deliberately, is often a more significant fact than a truth told in all sincerity.”